Snör viðbrögð og góð frammistaða Tómasar Guðbjartssonar hefur varla farið framhjá neinum, en myndband af því þegar hann bjargaði manni sem stunginn hafði verið í hjartað hefur gengið um netið eins og eldur um sinu og eru margir sem hafa fallið fyrir lækninum snjalla.
Á samskiptamiðlum hafa margir lýst aðdáun sinni. Við látum hér fylgja brot af því besta sem þar hefur fram komið, en Tómas hefur eignast eigið kassamerki, nefnilega #LæknaTómas
"Og það sem ég gerði næst var að hella kókosolíunni yfir skurðinn til að stöðva blæðinguna" #LæknaTómas pic.twitter.com/b6mALRrFSo
— Stefán Snær (@stefansnaer) December 5, 2014
Þetta er frábært #LæknaTómas pic.twitter.com/UVnKYJrh2u
— Hlynur Davíð (@HlynurDa) December 5, 2014
Fyrst var það #talningatómas og nú er það #læknatómas. Nafn fyrsta sonarins ákveðið.
— Rögnvaldur Már (@roggim) December 5, 2014
#Læknatómas the movie. Í aðalhlutverki: John C McGinley. pic.twitter.com/XUCCEALjW1
— Bobby Breiðholt (@Breidholt) December 5, 2014
Sýnist #læknaTómas geti tekið við #MaðurÁrsins blómvendinum strax í dag
— Egill Þór Jónsson (@Egill1990) December 5, 2014
#LæknaTómas hefur alltaf verið meðidda! http://t.co/LopWktkEVS #TommiGuð
— heiddi (@heidarthor) December 5, 2014
Verður #TommiGuð ekki örugglega valinn kynþokkafyllsti maður Íslands 2014? #LæknaTómas http://t.co/wRCTuXbR1G
— heiddi (@heidarthor) December 5, 2014
Þú komst við hjartað í mér - Tómas læknir the Musical #læknatómas
— Þórður Hans (@thordurhans) December 5, 2014
#LæknaTómas er á svakalegri leið að verða maður ársins. #TalningaTómas toppaði of snemma á árinu. Þetta er allt spurning um tímasetningu.
— Loftbóla (@loftbola) December 5, 2014
Það sem ég fór að hugsa um þegar #LæknaTómas fór að tala um gollurshúsið sem umlykur hjartað. #gollrishús pic.twitter.com/TRA7yv2pf6
— Pétur Marteinn (@PeturMarteinn) December 4, 2014
Búinn að skrá mig í læknisfræði næsta haust! Hvernig breytir ég svo um nafn? #LæknaTómas
— Tryggvi Másson (@tryggvima) December 4, 2014
Þessi læknir er að snúa mér! #kynþokki #þekking #LæknaTómas http://t.co/hvyWUG3IE5
— Sveinn Arnarsson (@Sveinn_A) December 4, 2014
Með #LæknaTómas á klakanum væri ég frekar til í að vera stunginn en að fá krabbamein. Ég geng óhræddur um götur RVK þökk sé þessum manni.
— Guðmundur Kristján (@gudmkri) December 4, 2014