Fékk tilboð eftir birtingu nektarmyndar

Tara Reid birti þessa mynd á Instagram.
Tara Reid birti þessa mynd á Instagram. Instagram

Leik­kon­an Tara Reid birti nekt­ar­mynd af sjálfri sér á In­sta­gram á gaml­árs­dag en eft­ir það mun til­boðum úr klám­mynda­brans­an­um hafa rignt yfir hana.

Klám­mynda­fram­leiðend­um fannst mikið til ljós­mynd­ar­inn­ar koma og settu sig fljót­lega í sam­band við Reid. Einn fram­leiðandi kvaðst vilja sjá Reid sýna „feg­urð sína og hæfi­leika“ í klám­mynd og að laun­um fengi hún rúm­ar 130 millj­ón­ir króna. Þessu var greint frá á heimasíðu TMZ.

Aðdá­end­um Reid leist einnig vel á ljós­mynd­ina sem hún birti en um 10.000 manns hafa lækað mynd­ina á In­sta­gram. „Þú lít­ur frá­bær­lega út, heil­brigð og ham­ingju­söm,“ skrifaði einn aðdá­andi henn­ar und­ir ljós­mynd­ina.

Hin 39 ára Reid hef­ur enn ekki tjáð sig um málið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Hvort ástarmálin þín blómstra, stendur og fellur með því hvort þú getir lært af gamalli reynslu. Ef sem þú þarft á hjálp að halda skaltu vera vinalegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Hvort ástarmálin þín blómstra, stendur og fellur með því hvort þú getir lært af gamalli reynslu. Ef sem þú þarft á hjálp að halda skaltu vera vinalegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant