Tilnefndi kúk til Óskarsverðlauna

Chris Pine og Cheryl Boone Isaacs lásu upp tilnefningar til …
Chris Pine og Cheryl Boone Isaacs lásu upp tilnefningar til Óskarsverðlauna. AFP

Cheryl Boone Isaacs, formaður samtakanna Academy of Motion Picture Arts and Sciences, lenti í miður skemmtilegu atviki í gær þegar hún las upp tilnefningar til Óskarsverðlauna ásamt leikaranum Chris Pine. 

Kvikmyndatökumaðurinn Dick Pope hlaut tilnefningu fyrir kvikmyndina Mr. Turner en ekki vildi betur til en að Isaacs mismælti sig þegar hún las upp nafn Popes. Hún kallaði Pope „poop“ sem þýðist sem „kúkur“ á íslensku. 

Dick Pope tjáði sig strax um málið og kvaðst ekki taka þetta alvarlega, hann væri himinlifandi með tilnefninguna. „Ég vorkenni bara konunni sem mismælti sig,“ sagði Pope í viðtali við USA Today

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup