Þekktu hvorki Wu Tang Clan né Prodigy

Steinþór, Margrét og Björn Bragi.
Steinþór, Margrét og Björn Bragi. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu Betur, er nú komin á fullt skrið á Rás 2. Sem fyrr eru Steinþór Helgi Arnsteinsson og Margrét Erla Maack spurningahöfundar, og Björn Bragi Arnarsson er spyrill.

Athygli vakti í keppni gærkvöldsins að tólf menntaskólanemar, sex keppendur í tveimur viðureignum, þekktu ekki lög eftir hljómsveitirnar Wu Tang Clan annars vegar og Prodigy hins vegar.

Lögin, sem eru hér að neðan, eru án vafa einhver þekktustu lög hljómsveitanna, sem verða að teljast nokkuð þekktar sjálfar, allavega meðal fólks fætt á árunum 1980 til 1990. Eða eins og Steinþór orðar það: „Wu-Tang og Prodigy eru Bítlar og Rolling Stones 10. áratugsins. Allavega í Grafarvoginum.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir