Courtney Love og dóttirin sameinaðar á ný

Courtney Love og dóttir hennar, Frances Bean Cobain. Skjáskot af …
Courtney Love og dóttir hennar, Frances Bean Cobain. Skjáskot af E! Online. www.uk.eonline.com

Courtney Love og dóttir hennar, Frances Bean Cobain, hafa átt í deilum í áraraðir en þær vöktu athygli á laugardaginn þar sem þær féllust í faðma á rauða dreglinum á frumsýningu kvikmyndarinnar Kurt Cobain: Montage of Heck. Þetta er í fyrsta sinn í fimm ár sem þær sjást saman opinberlega.

Courtney Love missti forræði yfir dóttur sinni árið 2009, þá var Frances Bean Cobain 17 ára. Árið 2012 sakaði þá Love fyrrverandi trommara Nirvana, Dave Grohl, um að hafa reynt við Frances Bean. Frances Bean var afar ósátt við móður sína og lét það í ljós opinberlega.

Courtney Love og Kurt Cobain eignuðust Frances Bean Cobain árið 1992. Kurt Cobain lést þegar hún var að verða tveggja ára gömul.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir