Alltaf sama skítaveðrið á Íslandi

Gylfi Þór Sigurðsson.
Gylfi Þór Sigurðsson. mbl.is/Ómar Óskarsson

Skötuhjúin Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir kíktu í stutta heimsókn til Íslands um seinustu helgi en þau búa í Englandi þar sem Gylfi spilar fótbolta með Swansea City. „Maður er alltaf jafn hissa á því skítaveðri sem landið býður manni uppá. Eins og það sé ekki þannig í hvert einasta skipti,“ skrifar Alexandra í pistil sinn sem birtist á heimasíðu Femme.is

Gylfa og Alexöndru hefur líklegast verið kalt meðan á heimsókn þeirra stóð. „Spurning um að reyna að leggja þetta á minnið héðan af og taka með sér trefil og lúffur í flugið. Þrátt fyrir veðrið var stoppið yndislegt eins og alltaf.“

Pistilinn má lesa í heild sinni á Femme.is.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup