Eurovisionlag í íslenskri náttúru

Otto Iivari í íslenskri náttúru.
Otto Iivari í íslenskri náttúru. Skjáskot af youtube.

Lönd Evrópu munu fljótlega hvert af öðru velja lag sem verður framlag þeirra í Eurovision í ár. Finnar eru þar á meðal en þeir halda líkt og Íslendingar tvær undankeppnir og úrslitakeppni í von um að finna lag sem heilla muni Evrópubúa upp úr skónum.

Meðal þeirra laga sem keppast um að fara fyrir hönd Finnlands til Vínarborgar í Austuríki í vor er lagið Truth or Dare og er það söngvarinn Otto Iivari sem flytur lagið. Ekki verður betur séð en að myndband með laginu sé tekið upp á Íslandi. Þar má sjá glitta í fjöll, vötn, jökla og fleira kunnuglegt.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar