Faðir Marc Anthony kallaði hann ófríðan

Marc Anthony.
Marc Anthony. mbl.is/Cover Media

Leik- og söngv­ar­inn Marc Ant­hony opnaði sig í viðtali í spjallþætt­in­um The Meredith Vieira Show í gær og greindi frá því að faðir hans, Felipe Muñiz, hafi sagt hann vera ófríðan í æsku. „Son­ur sæll, við erum báðir ófríðir,“ mun Muñiz hafa byrjað að segja við son sinn snemma. „Ég sver það, hann seg­ir þetta enn þann dag í dag,“ sagði Ant­ony sem virðist hafa húm­or fyr­ir hrein­skilni föður síns.

Faðir Marc Ant­hony held­ur áfram að segja hon­um að hann sé ófríður þrátt fyr­ir að hann sé í dag gift­ur fyr­ir­sæt­unni Shannon de Lima og hafi verið með söng­kon­unni fal­legu Jenni­fer Lopez á sín­um tíma. „Þú kemst áfram á per­sónu­leik­an­um,“ seg­ir Muñiz reglu­lega við Ant­hony ef marka má viðtalið við leik- og söngv­ar­ann. 

Ant­ony kveðst þó aldrei hafa tekið gagn­rýni föður síns illa. „Vegna þess að ég hef horft á þetta and­lit alla mína ævi og hann hef­ur rétt fyr­ir sér. Ég er horaður og stama.“

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú mátt ekki bregðast trausti þeirra, sem hafa falið þér viðkvæm leyndarmál sín. Prófaðu langa göngutúra í fersku lofti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú mátt ekki bregðast trausti þeirra, sem hafa falið þér viðkvæm leyndarmál sín. Prófaðu langa göngutúra í fersku lofti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Loka