Baðst afsökunar á rasískri athugasemd

Sjónvarpskonan Giuliana Rancic.
Sjónvarpskonan Giuliana Rancic. AFP

Sjónvarpskonan Giuliana Rancic lét rasísk ummæli falla í tískuþættinum Fashion Police í vikunni en hefur nú beðist afsökunar. Ummælin beindust að leik- og söngkonunni Zendaya Coleman, Coleman hefur nú svaraði afsökunarbeiðninni.

„Giuliana, ég tek afsökunarbeiðni þinni og það gleður mig að þú og sjónvarpsstöðin hafið lært af þessu,“ sagði Coleman meðal annars á Instagram í gær.

Málið snýst um það að Giuliana sagði að hún teldi Coleman lykta eins og „patchouli olía...eða kannski marijúana“ vegna hársins sem hún skartaði á rauða dreglinum á Óskarsverðlaunahátíðinni á mánudaginn.

Söng- og leikkonan Zendaya Coleman á Óskarsverðlaunahátíðinni.
Söng- og leikkonan Zendaya Coleman á Óskarsverðlaunahátíðinni. AFP
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar