Tilkynnt um tvær sveitir á þjóðhátíð

Hljómsveitin AmabAdamA.
Hljómsveitin AmabAdamA.

Þjóðhátíð verður haldin í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina og hafa aðstandendur hátíðarinnar sent frá sér fréttatilkynningu um tvær hljómsveitir sem munu spila í ár. Það eru hljómsveitirnar FM Belfast og AmabAdamA!

Orðrétt stendur í fréttatilkynningu: „FM Belfast er ein allra skemmtilegasta og kröftugasta tónleikasveit landsins og því ljóst að stemningin verður gríðarleg þegar þessi frábæra hljómsveit stígur á stóra sviðið í Dalnum. AmabAdamA hefur verið vinsælasta hljómsveit landsins undanfarið ár með stórsmellunum Hossa Hossa, Gaia og Hermenn - Dalurinn mun því hrista sig vel og syngja hástöfum með reggístórsveitinni,“ segir í fréttatilkynningunni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki afsala þér öllu í dag og ekki búast við of miklu frá öðrum. Líttu í spegil og segðu sjálfum þér að þú sért frábær.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Ragnar Jónasson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki afsala þér öllu í dag og ekki búast við of miklu frá öðrum. Líttu í spegil og segðu sjálfum þér að þú sért frábær.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Ragnar Jónasson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir