Izzard tók „selfie“ við Sæbrautina

Eddie Izzard mun skemmta í Hörpu í kvöld.
Eddie Izzard mun skemmta í Hörpu í kvöld. Wikipedia

Breski grínistinn Eddie Izzard mun skemmta í Eldborgarsal í Hörpu í kvöld. Hann birti á bæði Facebook og Twitter síðu sinni fyrir skemmstu svokallaða „selfie“ sem hann tók af sjálfum sér við Sæbrautina í Reykjavík.

Uppselt var á uppistand Izzards fimm mínútum eftir að miðasala hófst fyrr í vikunni.

Í til­kynn­ingu frá Senu sagði að Izz­ard hefði gert það að list­formi að rífa kjaft og hafi átt ótrúlegu fylgi að fagna um all­an heim síðastliðin ár.

Frétt mbl.is: Uppselt á Izzard á 5 mínútum

Tonight I play Iceland. The 27th country for the Force Majeure tour & I believe a comedy world record!http://www.whosay.com/l/PVpamQw

Posted by Eddie Izzard on Saturday, March 28, 2015
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar