Izzard tók „selfie“ við Sæbrautina

Eddie Izzard mun skemmta í Hörpu í kvöld.
Eddie Izzard mun skemmta í Hörpu í kvöld. Wikipedia

Breski grín­ist­inn Eddie Izz­ard mun skemmta í Eld­borg­ar­sal í Hörpu í kvöld. Hann birti á bæði Face­book og Twitter síðu sinni fyr­ir skemmstu svo­kallaða „selfie“ sem hann tók af sjálf­um sér við Sæ­braut­ina í Reykja­vík.

Upp­selt var á uppistand Izz­ards fimm mín­út­um eft­ir að miðasala hófst fyrr í vik­unni.

Í til­kynn­ingu frá Senu sagði að Izz­ard hefði gert það að list­formi að rífa kjaft og hafi átt ótrú­legu fylgi að fagna um all­an heim síðastliðin ár.

Frétt mbl.is: Upp­selt á Izz­ard á 5 mín­út­um

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þeir eru margir sem vilja veðja á sköpunarkraft þinn og líða þér eitt og annað þess vegna. Líttu í eigin barm; ekki skamma aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þeir eru margir sem vilja veðja á sköpunarkraft þinn og líða þér eitt og annað þess vegna. Líttu í eigin barm; ekki skamma aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son