„Compton's finest“ trúlofast æskuástinni

Kendrick Lamar er einn vinsælasti rappari heims í dag.
Kendrick Lamar er einn vinsælasti rappari heims í dag. AFP

Rapparinn Kendrick Lamar tilkynnti um það í dag að hann hefur trúlofast kærustu sinni Whitney Alford. Þau kynntust þegar þau voru saman í fjölbrautarskóla og hafa verið saman alla tíð síðan.

Lamar er einn vinsælasti rappari heims í dag og vann hann í febrúar til Emmy-verðlauna. Í síðasta mánuði gaf hann svo út nýjustu plötuna sína, To Pimp a Butterfly.

„Ég kalla hana ekki konuna mína heldur besta vin. Ég hef aldrei skilið hugtakið fötunautur en ætli það lýsi ekki sambandi okkar best. Hún er manneskja sem ég get rætt erfiðleikana mína við,“ sagði Lamar um Alford í viðtali við tímaritið Billboard í janúar. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir