Ofbýður Finnum Hugleikur?

Hugleikur Dagsson.
Hugleikur Dagsson. mbl.is/Styrmir Kári

Skop­mynda­teikn­ar­inn Hug­leik­ur Dags­son hef­ur vakið mikla at­hygli fyr­ir óvenju­leg­ar og beitt­ar skopteikn­ing­ar sín­ar. Listamaður­inn er ekki bara vin­sæll á Íslandi, en meðal aðdá­enda hans eru Finn­ar sem hafa keypt um 50 þúsund bæk­ur eft­ir hann. 

Nú hef­ur finnska frétta­stof­an Yle sett af stað könn­un til að sjá hvaða mynd­ir Hug­leiks of­bjóða fólki. Er mynd­um eft­ir hann stillt upp á vef frétta­stof­unn­ar og fólki gef­inn kost­ur á því að kjósa hvort þær séu við hæfi eður ei. 

Miðað við niður­stöðurn­ar virðist Finn­um líka vel við húm­or Hug­leiks, en ekki eru þó all­ir á einu máli. 

Hér má taka þátt í könn­un­inni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Allir virðast hafa álit á því sem þú tekur þér fyrir hendur. Vertu þínu innra barni gott foreldri með þvi að hleypa því út.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Allir virðast hafa álit á því sem þú tekur þér fyrir hendur. Vertu þínu innra barni gott foreldri með þvi að hleypa því út.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir