Það er nokkuð ljóst að María Ólafsdóttir þarf enga aðstoð nútímatækninnar (les. autotune) til að koma framlagi Íslands í Eurovision til skila. Í þessu stutta myndbroti má sjá og heyra hana þenja raddböndin og syngja bút úr laginu Unbroken „unplugged“. Vá.