Ísland ekki í úrslit Eurovision

Ísland var ekki á meðal þeirra tíu landa sem komust áfram í Eurovision 2015 í kvöld og því munu María Ólafsdóttir og félagar ekki stíga á svið á laugardagskvöldið í Vínarborg.

Ísland kom ekki upp úr hattinum í þetta skiptið en lögin sem komust áfram eru framlög Litháen, Pólland, Slóvenía, Svíþjóð, Noregur, Svartfjallaland, Kýpur, Aserbaídsjan, Lettland og Ísrael.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar