Atkvæðagreiðslan í Eurovision hafin

Conchita svöl að vanda.
Conchita svöl að vanda. AFP

Atkvæðagreiðslan í úrslitakeppni Eurovision er hafin. Kjósendur þurfa að hafa nokkuð hraðar hendur, því það er aðeins hægt að kjósa í 15 mínútur. Hvert símanúmer getur kosið allt að 20 sinnum.

Númerin byrja öll á 90099 en síðustu tveir stafirnir ráðast af því hvar í röðinni viðkomandi lag var flutt. 

Stigagjöfin ræðst síðan af símakosningunni en einnig af atkvæðum frá dómnefnd hvers lands fyrir sig en dómararnir skiluðu sínum atkvæðum inn í gærkvöldi eftir dómararennsli.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir