Segja sænska lagið vera stolið

Mans Zelmerlow sló í gegn á laugardaginn.
Mans Zelmerlow sló í gegn á laugardaginn. AFP

Sænski söngvarinn Måns Zelmerlöw heillaði áhorfendur Eurovision upp úr skónum á laugardaginn og tryggði Svíum sigur í söngvakeppninni. En margir hafa vakið athygli á að sigurlag Svía, Heroes, sé ansi líkt lagi David Guetta, Lovers On The Sun

Meðfylgjandi myndband, þar sem lögin tvö eru borin saman, hefur vakið töluverða athygli á YouTube og sumir segja lag Zelmerlöw augljóslega vera stolið. Dæmi hver fyrir sig. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir