Grimmileg hefnd nautsins

Þess mynd var tekin á San Isidro hátíðinni á fimmtudag …
Þess mynd var tekin á San Isidro hátíðinni á fimmtudag og sýnir annan nautabana að störfum. Mörgum þykir nautaat hin ógeðfelldasta íþrótt. AFP

Spænsk­ur nauta­bani missti annað eistað fyr­ir fram­an þúsnd­ir áhorf­enda á nauta­ati í Madríd á sunnu­dag. Á mynd­bands­upp­tök­um sést hvernig Marco Gal­an tekst að koma tveim­ur spjót­um í bak nauts­ins, áður en það hefn­ir sín grimmi­lega og rek­ur annað hornið í nára nautaban­ans.

At­vikið átti sér stað á San Isi­dro hátíðinni, sem nýt­ur mik­illa vin­sælda.

Gal­an er svo­kallaður „band­er­illero“ og hef­ur það hlut­verk að hlaupa sem næst naut­inu til að sýna hug­rekki og reka spjót í bak þess. Nautið sem Gal­an atti kappi við um helg­ina náði hins veg­ar að reka horn sitt í nautaban­ann með fyrr­greind­um af­leiðing­um og dró hann auk þess eft­ir jörðinni.

Gal­an var flutt­ur á sjúkra­hús en nautið drepið.

Nauta­at nýt­ur vernd­ar sem menn­ing­ar­arf­leifð, þrátt fyr­ir að vera harðlega gagn­rýnt af dýra­vernd­un­ar­sinn­um. Það nýt­ur enn mik­illa vin­sælda á Spáni.

MYND­BANDIÐ SEM FYLG­IR ER EKKI FYR­IR VIÐKVÆMA.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Tækifæri dagsins eru ekki sérlega girnileg, eiginlega sjúskuð. Meiri tími út af fyrir þig er forsenda þín fyrir hamingju í sambandi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Tækifæri dagsins eru ekki sérlega girnileg, eiginlega sjúskuð. Meiri tími út af fyrir þig er forsenda þín fyrir hamingju í sambandi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir