Sambandsslitin voru dramatísk

Charlize Theron og Sean Penn talast ekki við.
Charlize Theron og Sean Penn talast ekki við. mbl.is/AFP

Fyrr í mánuðinum bár­ust frétt­ir af því að leik­ar­arn­ir Charlize Theron og Sean Penn væru hætt sam­an eft­ir tveggja ára sam­band. Nýj­ustu frétt­ir eru þá þess efn­is að sam­bands­slit­in hafi verið mjög drama­tísk og Theron neiti að tala við Penn. Vin­ir þeirra ef­ast um að þau muni nokk­urn tím­ann byrja aft­ur sam­an.

Það var Theron sem hætti skyndi­lega með Penn sam­kvæmt heim­ild­ar­manni tíma­rits­ins Us Weekly. „Hún vill ekki tala við hann. Þetta er al­veg búið, hún á erfitt með að fyr­ir­gefa,“ sagði heim­ildamaður­inn. „Þetta var mjög óstöðugt. Þau eru bæði með sterk­an per­sónu­leika og stjórn­söm. Hann er erfiður og sömu­leiðis hún.“

Theron og Penn voru góðir vin­ir í ár­araðir áður en þau byrjuðu sam­an. Sam­eig­in­leg­um vin­um þeirra þykir ólík­legt að þau verði vin­ir á nýj­an leik.

Charlize Theron og Sean Penn hætt sam­an

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú hefur í mörgu að snúast og skalt fá fólk í lið með þér til að leggja hönd á plóg því þá gengur allt eins og í sögu. Njóttu þess vel að slappa af og jafnvel vera eirðarlaus.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú hefur í mörgu að snúast og skalt fá fólk í lið með þér til að leggja hönd á plóg því þá gengur allt eins og í sögu. Njóttu þess vel að slappa af og jafnvel vera eirðarlaus.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell