Taylor Swift með flestar tilnefningar

Taylor Swift kannast við að taka á móti verðlaunum.
Taylor Swift kannast við að taka á móti verðlaunum. AFP

Söngkonan Taylor Swift hlaut flestar tilnefningar til MTV myndbandaverðlaunanna, níu talsins. Skákaði hún þar með Ed Sheeran, sem hlaut sex tilnefningar og Beyonce og Mark Ronson sem hlutu fimm hvor. Verðlaun verða afhent í Los Angeles 30. ágúst.

Plata Swift, 1989, var sú mest selda í heiminum í fyrra. Það er fimmta platan sem Swift hefur gefið út á ferlinum en nafnið, 1989, er einmitt árið sem hún fæddist.

Hér að neðan má sjá myndband við lagið Bad Blood en fyrir það hlýtur Swift tilnefningu fyrir myndband ársins.

Frétt BBC um málið

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér finnst togast á um þig og átt í erfiðleikum með að gera upp hug þinn. Hristu þessa tilfinningu af þér því hún er ekki rétt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér finnst togast á um þig og átt í erfiðleikum með að gera upp hug þinn. Hristu þessa tilfinningu af þér því hún er ekki rétt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir