Segir neysluna ekki hafa skaðað sig

Keith Richards segir neysluna ekki hafa skaðað sig.
Keith Richards segir neysluna ekki hafa skaðað sig. AFP

Keith Rich­ards, gít­ar­leik­ari hljóm­sveit­ar­inn­ar The Roll­ing Stones, hef­ur sannað að það get­ur reynst erfitt að kenna göml­um hundi að sitja. Hann viður­kenndi í ný­legu viðtali við blaðið Mojo að hann reyk­ir enn iðulega eina jónu á morgn­ana.  

„Eitt af því fal­leg­asta við landa­kort af Am­er­íku er að sjá grænu svæðin þar sem að kanna­bis er lög­legt. Hvort það er gott til fram­búðar að lög­leiða kanna­bis er ég þó ekki viss um.“

Rich­ards hef­ur talað mikið um eit­ur­lyfja­neyslu sína op­in­ber­lega og sagði í ný­legu viðtali að hann teldi að sína neysla hafi ekki skaðað heils­una. Hann hef­ur oft verið viðfangs­efni blaðamanna og furða marg­ir sig á því hvernig standi á því að hann sé enn á lífi.

Gít­ar­leik­ar­inn er hætt­ur að nota heróín og kókaín. Í viðtali við Mens Journal sagði hann: „Trúðu mér, ég hef drukkið mun meira af áfengi en áfengið hef­ur náð af mér og mér líður eins með eit­ur­lyf­in.“

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Vitund þín hefur gjörbreyst og sömuleiðis dagskráin hjá þér. Gættu þess að hleypa ekki of mörgum að þér og vandaðu val þeirra sem komast að.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Vitund þín hefur gjörbreyst og sömuleiðis dagskráin hjá þér. Gættu þess að hleypa ekki of mörgum að þér og vandaðu val þeirra sem komast að.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son