Fjallið, Ingó, Unnsteinn og Margeir hressir í Eyjum

Þjóðhátíðagestir nutu blíðskaparveðurs í dag og voru margir sem kíktu við á utandagskrárhátíð við 900Grill, en þar buðu Nova og Tuborg upp á fjölmörg tónlistaratriði. Virtust gestir hressir með tónlistina og stálust nokkrir til að lygna aftur augunum og njóta þess að liggja í sólbaði.

Meðal þeirra sem spiluðu í dag var Tríó Mar­geirs Ing­ólfs­son­ar ásamt Unn­steini Manú­el & Ásdísi Maríu og Ingó Veðurguð. Meðal þeirra sem kíktu við í dag voru Fjallið (Hafþór Júlíus Björnsson), Steindi Jr. og Auddi Blö 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar