Elstu tvíburar heims forðast eltingarleiki við kvenfólk

Tvíburarnir Pieter og Paulus Langerock.
Tvíburarnir Pieter og Paulus Langerock. Skjáskot af vef The Independent

Að borða hófsamlega, drekka eitt glas af víni á hverjum kvöldi og sleppa því að eltast á eftir kvenfólki er lykillinn að langlífi, segja elstu tvíburar heims þeir Pieter og Paulus Langerock.

Tvíburarnir eru fæddir þann 8. júlí 1913 og eru því 102 ára gamlir. Þeir eru belgískir og deila nú herbergi á hjúkrunarheimili rétt fyrir utan Gent.

Samkvæmt miðlinum The Independent eiga bræðurnir þó enn þrjú ár eftir til að ná að slá heimsmet því að bandarísku tvíburarnir Glen og Dale Moyer urðu 105 ára gamlir.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert staðráðin/n í að koma hlutunum í verk í dag. Sýndu öðrum þolinmæði og reyndu að sýna meiri skilning og umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert staðráðin/n í að koma hlutunum í verk í dag. Sýndu öðrum þolinmæði og reyndu að sýna meiri skilning og umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir