Áhugaverð útgáfa af „Shake It Off“

Taylor Swift.
Taylor Swift. AFP

The Oxford Uni­on hafa út­búið mynd­band sem er eft­ir­lík­ing af lag­inu Shake it Off með Tayl­or Swift til þess að freista þess að fá Swift til sín sem viðmæl­enda. Í mynd­band­inu eru búið að taka sam­an nokkra fræga viðmæl­end­ur sam­bands­ins, klippa sam­an viðtöl­in og festa við lagið.

Sam­bandi hef­ur fengið til sín marga skemmti­lega viðmæl­end­ur og í mynd­band­inu koma Sir Pat­rick Stew­art, Sir Ian McKell­en og kór­eski söngv­ar­inn Psy fram ásamt öðrum góðum gest­um.

Sam­kvæmt Sky News hef­ur Swift verið afar upp­tek­in und­an­farið og því ekki haft tök á því að hitta sam­bandið.

Mynd­bandið hef­ur vakið mikla at­hygli og er nem­end­ur Oxford afar ánægðir með það.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Leyfðu hvatvísi þinni að njóta sín - allt sem þig langar til er að skemmta þér í dag. Engan leikaraskap, þú átt að koma til dyranna eins og þú ert klæddur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Leyfðu hvatvísi þinni að njóta sín - allt sem þig langar til er að skemmta þér í dag. Engan leikaraskap, þú átt að koma til dyranna eins og þú ert klæddur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell