Áhugaverð útgáfa af „Shake It Off“

Taylor Swift.
Taylor Swift. AFP

The Oxford Union hafa útbúið myndband sem er eftirlíking af laginu Shake it Off með Taylor Swift til þess að freista þess að fá Swift til sín sem viðmælenda. Í myndbandinu eru búið að taka saman nokkra fræga viðmælendur sambandsins, klippa saman viðtölin og festa við lagið.

Sambandi hefur fengið til sín marga skemmtilega viðmælendur og í myndbandinu koma Sir Patrick Stewart, Sir Ian McKellen og kóreski söngvarinn Psy fram ásamt öðrum góðum gestum.

Samkvæmt Sky News hefur Swift verið afar upptekin undanfarið og því ekki haft tök á því að hitta sambandið.

Myndbandið hefur vakið mikla athygli og er nemendur Oxford afar ánægðir með það.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir