Vill taka Gísla Pálma með á Hraunið

Rapparinn Gísli Pálmi.
Rapparinn Gísli Pálmi. mbl.is/Eggert

Bubbi Morthens horfði á tónleika Gísla Pálma á Arnarhóli á Menningarnótt. Sá síðarnefndi hefur verið sakaður um að hafa blótað of mikið. Bubbi vill taka hann með á Litla Hraun. 

„Hlustaði á GP rappa á Arnarhól á Menningarnótt. Hann er menning, flottur fannst mér. Honum hef ég kynnst honum örlítið í sumar. Þetta er ljúflingur með attitjúd sem fylgir því sem hann er að gera. Er búinn að bjóða honum með á hraunið aðfangadag. Þeir sem eru þar hafa gott af menningu-:),“ segir Bubbi á Facebook-síðu sinni. 

Bubbi Morthens.
Bubbi Morthens. mbl.is/Ernir Eyjólfsson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup