Vivienne Westwood mætti á skriðdreka til forsætisráðherra

Fatahönnuðurinn og aðgerðarsinninn Vivienne Westwood.
Fatahönnuðurinn og aðgerðarsinninn Vivienne Westwood. mbl.is/AFP

Fatahönnuðurinn Vivienne Westwood gerði sér lítið fyrir og mætti á skriðdreka fyrir utan hús David Camerons, forsætisráðherra Bretlands. Með gjörningnum vill Westwood mótmæla borunum eftir olíu og gasi.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Westwood mótmælir borunum, en á síðasta ári reyndi hún að færa Cameron að gjöf fullan kassa af asbesti, líkt og greint er frá á vef Daily Mirror.

Atvikið var fljótt að spyrjast út á Twitter.

<blockquote class="twitter-tweet">

Vivienne, TalkFracking &amp; The Nanas declared War on Fracking at Cameron's house this morning! photo by Kai Price <a href="http://t.co/c7QcZfihjp">pic.twitter.com/c7QcZfihjp</a>

— Climate Revolution (@climate_rev) <a href="https://twitter.com/climate_rev/status/642336308174671872">September 11, 2015</a></blockquote><script async="" charset="utf-8" src="//platform.twitter.com/widgets.js"></script><div id="embedded-remove"> </div> <blockquote class="twitter-tweet">

Greatest anti-fracking protest ever: Vivienne Westwood rocks up to David Cameron’s house IN A GODDAMN TANK. <a href="http://t.co/t6Mz2EOQbE">http://t.co/t6Mz2EOQbE</a>

— Van Badham (@vanbadham) <a href="https://twitter.com/vanbadham/status/644784872528084993">September 18, 2015</a></blockquote><script async="" charset="utf-8" src="//platform.twitter.com/widgets.js"></script><div id="embedded-remove"> </div> <blockquote class="twitter-tweet">

Vivienne Westwood takes part in an anti-fracking protest outside David Cameron's home in Witney Pics: PA/<a href="https://twitter.com/Andy_J_Matt">@Andy_J_Matt</a> <a href="http://t.co/EdVqUzrrpD">pic.twitter.com/EdVqUzrrpD</a>

— Press Association (@PA) <a href="https://twitter.com/PA/status/642305074929233920">September 11, 2015</a></blockquote><script async="" charset="utf-8" src="//platform.twitter.com/widgets.js"></script><div id="embedded-remove"> </div>



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen