Flaug Curtis-Jenny níræður

Dagfinnur Stefánsson í framsæti Curtis-Jenny tvíþekjunnar.
Dagfinnur Stefánsson í framsæti Curtis-Jenny tvíþekjunnar. Ljósmynd/Bowling Greeen Daily News

Dagfinnur Stefánsson flugstjóri hélt upp á 90 ára afmæli sitt, sem er á morgun, með því að ferðast fyrr í vikunni 3.000 mílur vestur til Bowling Green í Kentucky í Bandaríkjunum til að fljúga þar um það bil hundrað ára gamalli opinni tvíþekju af gerðinni Curtis-Jenny.

Curtis-Jenny eru einhverjar frægustu flugvélar heims. Þær voru notaðar í fyrri heimsstyrjöldinni og þeim flugu kappar eins og Charles Lindbergh og Amelia Earhart þegar þau lærðu til flugs.

„Mér þykir mjög gaman að hafa látið verða af þessu. Ég var búinn að hugsa um þetta í mörg ár,“ segir Dagfinnur í samtali í Morgunblaðinu í dag. Hann er ern og hress og fer sjálfur allra sinna ferða, gangandi, akandi eða fljúgandi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup