Fólk hvatt til að sniðganga Zoolander 2

Benedict í hlutverki sínu sem Ali í Zoolander 2.
Benedict í hlutverki sínu sem Ali í Zoolander 2. Skjáskot af Youtube

Nokkr­ir dag­ar eru síðan stikl­an úr Zooland­er 2 var gerð op­in­ber, en nú hef­ur verið blásið til mót­mæla og fólk hvatt til að sniðganga mynd­ina sök­um þess að hún þykir sýna trans­fólk í nei­kvæðu ljósi. Vef­ur­inn Contact­music greindi frá þessu.

Und­ir­skrift­arlist­inn var stofnaður á síðunni change.org og hafa, þegar þetta er skrifað, rúm­lega 9.000 manns skrifað und­ir.

Við und­ir­skrifta­söfn­un­ina stend­ur ritað:

„Karakt­er Cum­ber­batch er aug­ljós­lega sýnd­ur sem yf­ir­drif­inn og ýkt­ur þar sem gys er gert að trans- og kynseg­in fólki. Þetta jafn­ast á við það að nota „blackface“ [þar sem and­lit hvítra leik­ara voru máluð svört til að gera grín að hör­unds­dökku fóki].“

Zooland­er 2 verður tek­in til sýn­inga 12. fe­brú­ar á næsta ári, en auk Ben Stillers og Owen Wil­sons munu Just­in Bie­ber, Kim Kar­dashi­an Kanye West og fleiri stór­stjörn­ur fara með hlut­verk í mynd­inni.

Kynn­ing­arstiklu mynd­ar­inn­ar má sjá hér að neðan.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Rómantíkin er allsráðandi í dag eftir full vitsmunalegar áherslur síðustu daga. Kannski langar þig til að vera innan við fólk þótt það sé stundum krefjandi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Rómantíkin er allsráðandi í dag eftir full vitsmunalegar áherslur síðustu daga. Kannski langar þig til að vera innan við fólk þótt það sé stundum krefjandi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell