Enn eitt metið hjá Adele

Nýjasta plata Adele rokselst.
Nýjasta plata Adele rokselst. AFP

Nýjasta plata bresku söngkonunnar Adele, 25, hefur selst í yfir 800 þúsund eintökum og er þetta mesta sala á breskri hljómplötu á einni viku í sögunni. Fyrra metið er frá 1997 en það átti hljómsveitin Oasis með Be Here New en hún seldist í 696 þúsund eintökum á fyrstu viku frá útgáfu.

Á vef BBC kemur fram að af 800.307 eintökum hafi 252.423 verið seld rafrænt á netinu en öll hin eintökin á geisladiskum. Með þessu er platan fyrsta platan sem er keypt og halað niður löglega á netinu í yfir 100 þúsund eintökum.

Frétt BBC

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan