Hulli 2 verður dónalegri og súrari

00:00
00:00

Þessa dag­ana er verið að fram­leiða nýja seríu af teikni­mynda­sög­un­um um Hulla. Fyrsta serí­an var sýnd á RÚV fyr­ir tveim­ur árum og vakti at­hygli fyr­ir kol­svart­an og gallsúr­an húm­or. mbl.is hitti Hug­leik Dags­son, höf­und þátt­anna, sem seg­ir í raun ótrú­legt að hann fái að gera þætt­ina.

Þá hef­ur fyrri serí­an verið seld til Finn­lands og Hug­leik­ur seg­ir Finna tengja við þessa teg­und af húm­or þar sem bæk­ur hans njóti einnig vin­sælda á meðal Finna.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Samræður við vini og nána félaga koma að gagni í dag, sérstaklega um afmörkuð málefni. Mundu bara að aðgát skal höfð í nærveru sálar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Samræður við vini og nána félaga koma að gagni í dag, sérstaklega um afmörkuð málefni. Mundu bara að aðgát skal höfð í nærveru sálar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Loka