Söngvari Motörhead látinn

Lemmy Kilmister.
Lemmy Kilmister. AFP

Söngvari bresku þungarokksveitarinnar Motörhead, Ian Kilmister sem var betur þekktur sem Lemmy, er látinn 70 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein.

Fram kemur í frétt AFP að Lemmy hafi verið greindur með krabbamein á laugardaginn, tveimur dögum fyrir 70 ára afmælisdag sinn, og hafi látist í gær. Lemmy var einna þekktastur fyrir hrjúfa söngrödd sína og kraftmikinn tónlistarflutning en hann var eini meðlimur Motörhead sem var í hljómsveitinni frá upphafi og einn stofnandi hennar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir