Söngvari Motörhead látinn

Lemmy Kilmister.
Lemmy Kilmister. AFP

Söngvari bresku þungarokksveitarinnar Motörhead, Ian Kilmister sem var betur þekktur sem Lemmy, er látinn 70 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein.

Fram kemur í frétt AFP að Lemmy hafi verið greindur með krabbamein á laugardaginn, tveimur dögum fyrir 70 ára afmælisdag sinn, og hafi látist í gær. Lemmy var einna þekktastur fyrir hrjúfa söngrödd sína og kraftmikinn tónlistarflutning en hann var eini meðlimur Motörhead sem var í hljómsveitinni frá upphafi og einn stofnandi hennar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar