Ofurfyrirsæta nýtir sér stæði fatlaðra

Rosie Huntington-Whiteley stillir sér upp á rauða dreglinum fyrir Golden …
Rosie Huntington-Whiteley stillir sér upp á rauða dreglinum fyrir Golden Globe verðlaunin. VALERIE MACON

Ofurfyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley, sem meðal annars hefur gengið tískupallana fyrir Victoria‘s Secret, mátti ekki vera að því að finna stæði á dögunum þegar hún sótti líkamsræktarstöðina sína heim heldur lagði í stæði sem ætlað er fötluðum.

Að leggja í slík stæði án þess að hafa fyrir því tilskilin leyfi er litið alvarlegum augum í Kaliforníu, en slíkt getur varðar sektum sem nemur allt að 250 – 1.000 dollurum. Þess að auki geta þeir sem verða uppvísir að því að misnota sér stæði fatlaðra átt yfir höfði sér fangelsisvist líkt og fram kemur í frétt Daily Mail.

Vera má að fyrirsætan sé annars hugar, en hún trúlofaðist á dögunum unnusta sínum hasarleikaranum Jason Statham.

Fyrirsætan yfirgefur líkamsræktarstöðina.
Fyrirsætan yfirgefur líkamsræktarstöðina. Skjáskot Daily Mail
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar