Róttækar breytingar á Óskarsverðlaunum

Cheryl Boone Isaacs, forseti akademíunnar og leikarinn John Krasinski.
Cheryl Boone Isaacs, forseti akademíunnar og leikarinn John Krasinski. AFP

Óskar­sverðlauna­aka­demí­an ætl­ar að bregðast við mik­illi gagn­rýni á hlut­skipti minni­hluta­hópa í til­nefn­ing­um und­an­far­in tvö ár með því að gera rót­tæk­ar breyt­ing­ar á kosn­inga­kerf­inu sem nú er notað hjá aka­demí­unni við að velja til­von­andi verðlauna­mynd­ir. Stjórn aka­demí­unn­ar ákvað á sér­stök­um fundi í gær að stefna að því að tvö­falda hlut minni­hluta­hópa og kvenna í dóm­nefnd­um fyr­ir árið 2020.

„Aka­demí­an mun leiða en ekki bíða eft­ir kvik­myndaiðnaðinum,“ sagði for­seti henn­ar Cheryl Boo­ne Isaacs. Er hún sjálf svört kona og því tákn­mynd minni­hluta­hópa sem gagn­rýn­end­ur segja að séu hlunn­farn­ir af val­nefnd­um verðlaun­anna.

Meðal breyt­inga sem þykja hvað rót­tæk­ast­ar er að nú verða skil­yrði allra nefnd­ar­manna val­nefnd­anna yf­ir­far­in á 10 ára fresti. Bæði er þar átt við nýja sem og eldri fé­laga. Með þessu er horft til þess að ungt kvik­mynda­gerðafólk taki við af því eldra þannig að breiðari hóp­ur fá­ist í val­nefnd­irn­ar. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Þér verður treyst fyrir miklu leyndarmáli og mátt alls ekki bregðast því trausti. Mundu að ekki hafa allir sömu skoðanir á hlutunum og það ber líka að virða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Þér verður treyst fyrir miklu leyndarmáli og mátt alls ekki bregðast því trausti. Mundu að ekki hafa allir sömu skoðanir á hlutunum og það ber líka að virða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka