„Nylon og Sinfó eftir 20 ár“

Alma, Klara og Steinunn Camilla voru saman í Charlies og …
Alma, Klara og Steinunn Camilla voru saman í Charlies og áður í Nylon. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Benedikt Valsson fór miklum í græna herberginu í söngvakeppni Sjónvarpsin í kvöld. Ræddi hann við keppendur og lagahöfunda og settist meðal annars hjá Ölmu Guðmundsdóttir og Steinunni Camillu, sem eru lagahöfundur og umboðsmaður Öldu Dísar sem flytur lagið Augnablik í keppninni.

Benedikt innti þær Ölmu og Steinunni Camillu eftir því hvort þær hefðu brugðist illa skaupinu síðast. Þær sögðu svo ekki vera, en hann skaut þá aftur á þær hvort ekki væri Charlies endurkoma (reunion) í uppsiglingu. Tóku þær því fálega og sögðust vera að einbeita sér að öðrum verkefnum en þó er von fyrir aðdáendur þeirra Klöru, Ölmu og Steinunnar Camillu því áður en skipt var í auglýsingar slengdi Steinunn Camilla fram „kannski Nylon og Sinfó eftir 20 ár.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir