Upplesin glærusýning í söngvakeppninni

Tístheimar eru vinsælir til tjáningar á meðan söngvakeppninni stendur.
Tístheimar eru vinsælir til tjáningar á meðan söngvakeppninni stendur. AFP

Á meðan söngvakeppni sjónvarpsins er í algleymingi er ekki minna að gerast í tístheimum Twitter eins og oft áður. mbl.is tekur saman helstu tístin en fólki virðist tíðrætt um keppnina, keppendur og allt þar á milli. Þannig hafa athugasemdir heyrst um auglýsingarnar sem sést hafa á skjánum í kvöld.

Þá er kjarabarátta lækna ofarlega í huga einhverra.

Aðrir sakna gömlu góðu aldamótadansanna.

Viðtöl keppenda hafa einnig verið ofarlega á baugi tístara.

Högni og Glowie áttu að margra mati frábæran flutning eldri laga úr Eurovision. Svo frábæran jafnvel að sumir vilja senda þau út í stað keppendanna sjálfra.

Þeirri spurningu þótti auðsvarað af einum sem gerði um leið grín að rómaðri hárprýði Högna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson