Fokdýrir titrarar óþarfir

Katie Price er þekkt fyrir að ganga fram af fólki.
Katie Price er þekkt fyrir að ganga fram af fólki. Skjáskot Daily Mail

Fyrr­ver­andi glamúr­fyr­ir­sæt­an Katie Price er vön því að ganga fram af fólki, en orð sem hún lét falla í spjallþætt­in­um Loose Women þóttu sér­stak­lega djörf.

Nýr pist­ill leik­kon­unn­ar Gwyneth Paltrow, þar sem hún deil­ir sín­um eft­ir­læt­is kyn­lífs­hjálp­ar­tækj­um með les­end­um, var til umræðu í þætt­in­um líkt og fram kem­ur í frétt Daily Mail.

Frétt mbl.is: 24 karata gervilim­ur í upp­á­haldi

Price er aug­ljós­lega ekki með jafn dýr­an smekk og Paltrow, en hinn gull­húðaði titr­ari kost­ar 15.000 Banda­ríkja­dali, eða rúm­lega 1,8 millj­ón­ir ís­lenskra króna.

„Hvers vegna ætt­ir þú að þurfa þetta þegar þú ert með al­vöru hlut­inn, og annað dót. Þú ert með fing­ur, og frum­gerðina. Þú ert með græn­meti í ís­skápn­um,“ sagði Price í gam­an­söm­um tón áður en hún var stoppuð af. Price náði þó að eiga síðasta orðið þegar hún lýsti því yfir að hún notaðist við munn­vatn sem sleipi­efni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Nýlegar rannsóknir sýna að vinamargt fólk lifir lengur en fólk sem á fáa vini. Ekki óttast því þú hefur alla burði til þess að leysa málin sem fyrir liggja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Nýlegar rannsóknir sýna að vinamargt fólk lifir lengur en fólk sem á fáa vini. Ekki óttast því þú hefur alla burði til þess að leysa málin sem fyrir liggja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir