„Réttlæti fyrir Gretu“

Greta Salome á sviði í gær.
Greta Salome á sviði í gær. AFP

Það er ekkert leyndarmál að Íslendingum þykir ömurlegt að hafa ekki komist áfram í Eurovision í gær og kunnuglegar yfirlýsingar um hreppapólitík hafa flogið víða.

Hinsvegar eru Íslendingar alls ekki einir um óánægju yfir gengi Gretu Salóme og félaga því Evening Standard slær á vef sínum upp fyrirsögninni „Íslandi sparkað í undanúrslitum og enginn er ánægður með það.“

Miðillinn segir aðdáendur keppninnar hafa verið í áfalli í gær þegar ljóst var að popplagið með risavaxna, dramatíska og Eurovision-vænlega viðlagið, parað saman við mikið „ljósa-show“ og ofgnótt vindvéla, hefði ekki komist áfram. Vísar hann í reiða tístara sem segja það skrípaleik og raunverulega brandara að Greta muni ekki taka þátt í úrslitunum. Einn notandi Twitter hefur jafnvel breytt skjánafni sínu í „Réttlæti fyrir Gretu“.

Jonny veit hvað gerist næst...



mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir