Átján lönd öttu kappi í Globen-höllinni í Stokkhólmi í Svíþjóð í kvöld. Nú liggur fyrir hvaða tíu lönd fara áfram í lokakeppnina á laugardaginn.
Löndin eru eftirfarandi:
Lettland
Georgía
Búlgaría
Ástralía
Úkraína
Serbía
Pólland
Ísrael
Litháen
Belgía