Tómt í IKEA - Eurovision á Twitter

Greta Salóme er kannski ekki með í kvöld en Íslendingar …
Greta Salóme er kannski ekki með í kvöld en Íslendingar eru með, á Twitter að minnsta kosti. AFP

Úr­slita­kvöld Söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva fer nú fram í Globen tón­leika­höll­inni í Stokk­hólmi. Líkt og áður hefur komið fram komst framlag Íslands, lagið Hear them calling í flutningi Gretu Salóme Stefánsdóttur, ekki áfram í lokakeppnina. 

Íslendingar eru að sjálfsögðu grautfúlir, en láta það ekki á sig fá og virðast flestir vera límdir fyrir framan sjónvarpsskjáinn. Sumir eru þó kannski ennþá límdari við snjallskjáinn og tísta í gríð og erg. Hér má sjá brot af því sem gerist undir myllumerkinu #12stig

Felix er með landafræðina á hreinu, að minnsta kosti í kvöld:

Borgarstjórinn í Reykjavík fann samleið með litháenska söngvaranum:

Það er ákveðin kúnst að velja rétt pissulag:

Búningaval spænska keppandans, sem og fall hennar, vakti athygli:

Pólski keppandinn á sér tvífara, all nokkra að því virðist:

Er ekki annars hægt að fylgjast með á öllum samfélagsmiðlum?

 Eurovision-Reynir er team France frekar en Frans:

 Gísli Marteinn hvatti Íslendinga til að halda með Justin Timberlake í kvöld, en hann stígur á svið áður en stigagjöfin hefst. Einar Bárðarson er líka með hugann við Timberlake:

Teiknarinn Rán Flygenring ætlar að teikna keppnina í beinni: 

 Eurovision leikirnir eru af ýmsu tagi:

 Það eru víst ekki allir að horfa á Eurovision eftir allt saman:

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir