Vilt þú vinna Eurovision?

Hér má sjá mynd af atriðinu.
Hér má sjá mynd af atriðinu. AFP

Ísland komst ekki upp úr undankeppni Eurovision í ár, annað árið í röð. Við þurfum ekki að örvænta, Måns Zelmerlöw og Petra Mede, kynnar keppninnar í ár, bentu í gærkvöldi á ýmsar leiðir sem hægt er að fara til að vinna keppnina.

Um var að ræða atriði sem sýnt var á meðan RÚV sýndi auglýsingar. Atriðið, ásamt fleirum, var síðan sýnt að keppninni lokinni. 

Þar mátti sjá vísanir í mörg siguratriði keppninnar og steig sjálfur Alexander Rybak, danski sigurvegarinn frá 2009, á svið með fiðluna sína. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samtal við einhvern þér eldri og vitrari, hugsanlega um heimspeki eða trúmál, getur orðið þér lærdómsríkt. Notaðu daginn til þess að sletta úr klaufunum, láta hugann reika og slappa af.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samtal við einhvern þér eldri og vitrari, hugsanlega um heimspeki eða trúmál, getur orðið þér lærdómsríkt. Notaðu daginn til þess að sletta úr klaufunum, láta hugann reika og slappa af.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir