„Hún er svo Yoko“

Paul McCartney og Yoko One er í dag vel til …
Paul McCartney og Yoko One er í dag vel til vina. Ljósmynd / skjáskot Rolling Stone

Bít­ill­inn Paul McCart­ney játaði á dög­un­um að hljóm­sveit­ar­fé­lög­um hans hafi í fyrstu verið ógnað af návist Yoko Ono, ekkju John Lennons.

Ono hef­ur lengi verið kennt um að stía hljóm­sveit­inni í sund­ur, en Bítl­arn­ir lögðu upp laup­ana árið 1970.

„Okk­ur fannst okk­ur dá­lítið ógnað,“ sagði tón­list­armaður­inn í sam­tali við tíma­ritið Roll­ing Stone.

„Hún sat á magnar­an­um á meðan við vor­um að taka upp. Flest­ar hljóm­sveit­ir gætu ekki höndlað það. Við höndluðum það, en ekki sér­lega vel. Við vor­um ekki karlremb­ur, en stelp­ur komu ekki í upp­töku­verið,“ viður­kenndi bít­ill­inn, sem í dag sem­ur þó vel við Ono.

„Mín stóra upp­ljóm­un var sú að ef John elskaði þessa konu, hlaut það að vera það rétta. Ég áttaði mig á því að ég þurfti að kom­ast yfir and­stöðu mína. Það var svo­lítið erfitt til að byrja með, en það hafðist með tím­an­um. Í dag erum við mestu mát­ar. Mér lík­ar við Yoko. Hún er svo Yoko.“

Ono fylgdi sveitinni gjarnan í upptökuver.
Ono fylgdi sveit­inni gjarn­an í upp­töku­ver. Ljós­mynd / skjá­skot Daily Mail
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Gættu þess að ganga ekki svo hart fram að þú gefir sjálfum þér aldrei grið. Varastu að vera of gagnrýnin en vertu samt óhræddur því innsæi þitt er í góðu lagi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Gættu þess að ganga ekki svo hart fram að þú gefir sjálfum þér aldrei grið. Varastu að vera of gagnrýnin en vertu samt óhræddur því innsæi þitt er í góðu lagi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason