Segir lykilinn að farsælu hjónabandi vera fjarveru

Dolly Parton er á tónleikaferðalagi um þessar mundir.
Dolly Parton er á tónleikaferðalagi um þessar mundir. AFP

Kántrýsöngkonan Dolly Parton er búin að vera hamingjusamlega gift í 50 ár en hún og eiginmaður hennar, Carl Dean, fögnuðu gullbrúðkaupinu fyrr á árinu með því að endurnýja hjúskaparheitin.

Frétt mbl.is: Endurnýjuðu hjúskaparheitin

Parton hefur líklega önnur viðhorf til hjónabandsins en margir, en hún segir annríki hafa bjargað sambandi þeirra hjóna.

„Þeir spyrja hvernig entist hjónabandið í 50 ár? Ég segi að í 47 af þessum 50 árum var ég ekki heima,“ sagði Parton aðspurð um hjónabandið.

Söngkonan er um þessar mundir á tónleikaferðalagi, en 25 ár eru liðin frá því að hún fór síðast á slíkt ferðalag líkt og fram kemur í frétt Today.

Dolly Parton og eiginmaður hennar, Carl Dean, á sínum yngri …
Dolly Parton og eiginmaður hennar, Carl Dean, á sínum yngri árum. Ljósmynd / skjáskot People
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan