Brian Wilson steig á svið í Hörpu

Brian Wilson í Hörpu í kvöld.
Brian Wilson í Hörpu í kvöld. mbl.is/Golli

Goðsögnin úr bandarísku hljómsveitinni The Beach Boys, Brian Wilson, steig á svið í Hörpu í kvöld og flutti lög af plötunni Pet Sounds við góðar undirtektir.  

Margir telja plötuna á meðal þeirra bestu í poppsögunni.  

Pet Sounds er 50 ára á þessu ári og hefur Wilson ferðast um heiminn ásamt föruneyti af því tilefni.

Sérstakir gestir á tónleikunum í kvöld voru Al Jardine og Blondie Chaplin, gamlir félagar hans úr The Beach Boys.

Færir hljóðfærarleikarar spiluðu með Wilson.
Færir hljóðfærarleikarar spiluðu með Wilson. mbl.is/Golli
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir