Brian Wilson steig á svið í Hörpu

Brian Wilson í Hörpu í kvöld.
Brian Wilson í Hörpu í kvöld. mbl.is/Golli

Goðsögn­in úr banda­rísku hljóm­sveit­inni The Beach Boys, Bri­an Wil­son, steig á svið í Hörpu í kvöld og flutti lög af plöt­unni Pet Sounds við góðar und­ir­tekt­ir.  

Marg­ir telja plöt­una á meðal þeirra bestu í popp­sög­unni.  

Pet Sounds er 50 ára á þessu ári og hef­ur Wil­son ferðast um heim­inn ásamt föru­neyti af því til­efni.

Sér­stak­ir gest­ir á tón­leik­un­um í kvöld voru Al Jardine og Blondie Chaplin, gaml­ir fé­lag­ar hans úr The Beach Boys.

Færir hljóðfærarleikarar spiluðu með Wilson.
Fær­ir hljóðfær­ar­leik­ar­ar spiluðu með Wil­son. mbl.is/​Golli
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Mál sem tengjast ferðalögum, framhaldsmenntun og lögfræði ættu að ganga sérlega vel á þessu ári. Farðu með gát, en þangað sem hugmyndirnar streyma að þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Mál sem tengjast ferðalögum, framhaldsmenntun og lögfræði ættu að ganga sérlega vel á þessu ári. Farðu með gát, en þangað sem hugmyndirnar streyma að þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell