Leon Russell látinn

Leon Russell á tónleikum.
Leon Russell á tónleikum. AFP

Tónlistarmaðurinn og lagahöfundurinn Leon Russell er látinn, 74 ára að aldri. Lést hann á heimili sínu í Nashville, Tennessee.

Russell hlaut vígslu inn í Frægðarhöll rokksins árið 2011, og hefur Elton John nefnt hann sem sinn helsta áhrifavald í píanóleik, söng og lagaskrifum.

Russell var frægur fyrir „gospel-blandað suðurríkja-búggí píanó-rokk, blús og sveitatónlist,“ eins og segir á vefsíðu hans.

Russel lék nafnlaust sem píanisti í hljóðveri á sjöunda áratugnum, áður en hann braust fram á sjónarsviðið á áttunda áratugnum.

Russell lék inn á fleiri en 35 plötur á ferli sínum, en var best þekktur fyrir lag sitt, A Song For You. Meðal listamanna sem leikið hafa það lag má nefna The Carpenters, The Temptations, Neil Diamond, Ray Charles, Aretha Franklin og Willie Nelson, sem var góður vinur Russell.

BBC greinir frá.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka