Leon Russell látinn

Leon Russell á tónleikum.
Leon Russell á tónleikum. AFP

Tón­list­armaður­inn og laga­höf­und­ur­inn Leon Rus­sell er lát­inn, 74 ára að aldri. Lést hann á heim­ili sínu í Nashville, Tenn­essee.

Rus­sell hlaut vígslu inn í Frægðar­höll rokks­ins árið 2011, og hef­ur Elt­on John nefnt hann sem sinn helsta áhrifa­vald í pí­anó­leik, söng og laga­skrif­um.

Rus­sell var fræg­ur fyr­ir „gospel-blandað suður­ríkja-búggí pí­anó-rokk, blús og sveita­tónlist,“ eins og seg­ir á vefsíðu hans.

Rus­sel lék nafn­laust sem pí­an­isti í hljóðveri á sjö­unda ára­tugn­um, áður en hann braust fram á sjón­ar­sviðið á átt­unda ára­tugn­um.

Rus­sell lék inn á fleiri en 35 plöt­ur á ferli sín­um, en var best þekkt­ur fyr­ir lag sitt, A Song For You. Meðal lista­manna sem leikið hafa það lag má nefna The Carpenters, The Temptati­ons, Neil Diamond, Ray Char­les, Aretha Frank­lin og Willie Nel­son, sem var góður vin­ur Rus­sell.

BBC grein­ir frá.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þeir eru margir sem vilja veðja á sköpunarkraft þinn og líða þér eitt og annað þess vegna. Líttu í eigin barm; ekki skamma aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þeir eru margir sem vilja veðja á sköpunarkraft þinn og líða þér eitt og annað þess vegna. Líttu í eigin barm; ekki skamma aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell