Faye Dunaway og Warren Beatty kynntu sigurvegarana í flokki bestu myndar á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. Saman komu þau þannig að einu magnaðasta atviki í sögu verðlaunanna, þegar þau lásu heiti vitlausrar myndar af spjaldinu.
Fylgst var með hátíðinni í beinni á mbl.is
Eftir að hafa lesið upp La La Land við mikinn fögnuð gesta, og eftir að aðstandendur myndarinnar höfðu allir saman hópast upp á svið til að taka við verðlaununum, og nokkrir þeirra haldið ræður sínar, kom hið rétta í ljós. Moonlight hafði sigrað.
Hópurinn á bak við La La Land stóð nær orðlaus eftir á sviðinu og salurinn var agndofa. Hvað hafði gerst?
Sjón er sögu ríkari:
#Oscars shocker: Warren Beatty reads the wrong Best Picture winner, 'La La Land' didn't win — 'Moonlight' did. pic.twitter.com/iB6TLxyTn5
— Hollywood Reporter (@THR) February 27, 2017
Aðstandendur myndarinnar eru enn í áfalli þegar þetta er skrifað, enda fordæmalaust í sögu verðlaunanna:
Heads are gonna roll. You couldn't have a worse possible f-up if you tried. Team LLL still consoling each other in theater. pic.twitter.com/UUr6dlKF9S
— Scott Feinberg (@ScottFeinberg) February 27, 2017
Þá var La La Land einnig sögð sigurmyndin á Twitter-reikningi verðlaunanna:
#LALALAND was also tweeted as the winner from @TheAcademy's account #Oscars pic.twitter.com/WNI7Pza1ZE
— C. Molly Smith (@cmollysmith) February 27, 2017
Hvað gerðist eiginlega?
Beatty wasn't bullshitting. He was desperately looking for another card. He got handed the wrong envelope. pic.twitter.com/Efu8sICf8Y
— Hershal (@hershal) February 27, 2017
Einhverjir hafa að minnsta kosti húmor fyrir uppákomunni:
I wrote the ending of the academy awards 2017. @jimmykimmel we really got them!
— M. Night Shyamalan (@MNightShyamalan) February 27, 2017
You know what the problem is -- millions of Academy members voted illegally.
— Seth MacFarlane (@SethMacFarlane) February 27, 2017
WHO DID THIS #Oscars pic.twitter.com/bT4Lyn9qlF
— rt if you remember (@ytmemories) February 27, 2017