Lásu upp heiti rangrar myndar

Warren Beatty virtist agndofa eins og aðrir á sviðinu.
Warren Beatty virtist agndofa eins og aðrir á sviðinu. AFP

Faye Dunaway og Warren Beatty kynntu sigurvegarana í flokki bestu myndar á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. Saman komu þau þannig að einu magnaðasta atviki í sögu verðlaunanna, þegar þau lásu heiti vitlausrar myndar af spjaldinu.

Fylgst var með hátíðinni í beinni á mbl.is

Eftir að hafa lesið upp La La Land við mikinn fögnuð gesta, og eftir að aðstandendur myndarinnar höfðu allir saman hópast upp á svið til að taka við verðlaununum, og nokkrir þeirra haldið ræður sínar, kom hið rétta í ljós. Moonlight hafði sigrað.

Hópurinn á bak við La La Land stóð nær orðlaus eftir á sviðinu og salurinn var agndofa. Hvað hafði gerst?

Sjón er sögu ríkari:

Aðstandendur myndarinnar eru enn í áfalli þegar þetta er skrifað, enda fordæmalaust í sögu verðlaunanna:

Þá var La La Land einnig sögð sigurmyndin á Twitter-reikningi verðlaunanna:

Hvað gerðist eiginlega?

Einhverjir hafa að minnsta kosti húmor fyrir uppákomunni:



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er nauðsynlegt að eyða tíma með ungviðinu og um leið að finna barnið í sjálfum sér. Gættu þess að ganga ekki á rétt annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er nauðsynlegt að eyða tíma með ungviðinu og um leið að finna barnið í sjálfum sér. Gættu þess að ganga ekki á rétt annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson