Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins standa nú yfir og eins og venjulega eru Íslendingar heldur betur á fullu á Twitter. Lögin í keppninni voru ekki aðeins til umræðu heldur líka klæðnaður Ragnhildar Steinunnar, eldri keppnir, Måns Zelmerlöw og þetta skrýtna mál með fiðluna hennar Grétu Salóme. Hvað gerðist þar eiginlega?
Who wore it better? #12stig pic.twitter.com/jGhwdMeLB1
— Hrafn Sigmundsson (@HrafnLogi) March 11, 2017
Af hverju er Hugleikur ekki að kynna þessa keppni? #12stig
— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) March 11, 2017
Ertu single&horny karlmaður? Farðu í kósý fötin, þú verður heima í kvöld! Átt því miður ekki breik. Måns ætlar út á lífið! #12stig pic.twitter.com/uYaHuiThuo
— Egill Einarsson (@EgillGillz) March 11, 2017
Plot twist: keppendurnir kjósa sjálfir hvaða atriði við sendum út, Survivor style #12stig
— Unnur Eggerts (@UnnurEggerts) March 11, 2017
Svala er eins og Guðni TH en Daði eins og Andri Snær #12stig
— Ása Lind Finnboga (@AsafLind) March 11, 2017
Heimurinn tók frá okkur Brangelinu
— Stefán Snær (@stefansnaer) March 11, 2017
Heimurinn gaf okkur Daða og Árnýju #12stig pic.twitter.com/zLSe8CbqQV
Daði er nettasti gaur sem ég hef séð. Langar bara að þekkja hann. Láta hann segja mér brandara. Að hann segi mér að ég sé flottur. #12stig
— Krummi (@hrafnjonsson) March 11, 2017
Muniði þegar Botnleðja tapaði fyrir Birgittu Haukdal? #12stig
— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) March 11, 2017
Ef Svala væri ekki með besta lag Eurovision sögu Íslands þá væri Daði að fara í Kænugarð. #12stig
— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 11, 2017
En stóra spurning kvöldsins er: Var þetta með fiðluna grín eða alvöru óhapp?
Þetta fiðluatriði var snilld. Pabbi er ennþá í andnauð við hliðina á mér í sófanum #12stig
— Helga Flosa (@HFlosa) March 11, 2017