Afi hans var líka pabbi hans

Tilda Swinton og John Byrne.
Tilda Swinton og John Byrne. skjáskot/The Sun

Skoski listamaðurinn John Byrne komst að því að hann væri ávöxtur ástarsambands móður hans við föður hans. Afi hans var þar með líka faðir hans samkvæmt The Sun.

Byrne, sem er fyrrverandi maður leikkonunnar Tildu Swinton, er búinn að sætta sig við afa sinn og segist vera þakklátur fyrir þessa genasamsetningu. „Ég held að þetta sé algengt en enginn talar um þetta,“ sagði Byrne. 

Byrne segir að móðir hans hafi verið ástfangin af föður hans en hún dó eftir að hafa barist við geðsjúkdóm sem hann heldur að hafi stafað af ástarsambandinu.

John Byrne og Tilda Swinton voru saman í 20 ár áður en þau skildu árið 2005 og eiga þau saman tvíbura.

Tilda Swinton og John Byrne voru saman í 20 ár …
Tilda Swinton og John Byrne voru saman í 20 ár og eiga saman börn. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar