Georg litli á leið í rándýran einkaskóla

Georg litli er á leið í skóla.
Georg litli er á leið í skóla.

Sonur Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju er á leið í leikskóla í september. Skólinn sem Georg fer í heitir Thomas's London Day School í Battersea og kostar önnin tæpar 800 þúsund.

Samkvæmt Maire Claire mun skólavalið hafa komið sumum á óvart enda gengu Vilhjálmur og Harry bróðir hans ekki í skólann. Skólinn státar þó af frægum fyrrverandi nemendum eins og þeim Clara Delevingne og Florence Welch.

Fjölskyldan ætlar að flytja til Lundúna á næstunni og er skólagangan talin ein af ástæðum flutninganna. 

Fjölskyldan hyggst flytjast til Lundúna.
Fjölskyldan hyggst flytjast til Lundúna. mbl.is/AFP
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup