Stjörnur gagnrýndar fyrir reykingar

Bella Hadid réttir vinkonum sínum sígarettuna. Með henni á myndinni …
Bella Hadid réttir vinkonum sínum sígarettuna. Með henni á myndinni eru Lara Stone, Paris Jackson og Ruby Rose. skjáskot/Snapcat

Klósettið á Metropolitan safninu í New York virðist hafa verið aðalstaðurinn til þess að brjóta reglur á Met Gala. Í gær greindi mbl.is frá því að Kylie Jenner hafi brotið reglu með því að taka sjálfu inni á klósetti og nú sjást myndir af ungum frægum stjörnum reykja inni á klósetti. 

Samkvæmt Daily Mail hefur Bill Blatt, forstöðumaður tóbaksvarnaverkefnis á vegum bandaríska lungnafélagsins, áhyggjur af myndunum. „Þetta er pínu ógnvekjandi. Á tíma voru reykingar í tísku en við erum hrædd um að yngra fólk muni reyna að herma eftir stjörnunum. 

Taylor Hill, Behati Prinsloo og Hailey Baldwin.
Taylor Hill, Behati Prinsloo og Hailey Baldwin. skjáskot/Instagram

Eins og flestir vita sýna rannsóknir fram á það að reykingar eru hættulegar en stjörnurnar eru sakaðar um að láta reykingar líta vel út. Það má meðal annars sjá fyrirsætuna Bellu Hadid og leikkonuna Dakotu Johnson reykja inni á klósetti. 

Leikkonan Dakota Johnson.
Leikkonan Dakota Johnson. skjáskot/Snapchat
Rami Malek og Rita Ora.
Rami Malek og Rita Ora. skjáskot/Snapchat
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir