Obama keypti hús á 800 milljónir

Barack Obama er búinn að kaupa sér hús.
Barack Obama er búinn að kaupa sér hús. mbl.is/AFP

Eft­ir að hafa verið á tölu­verðu heims­hornaflakki síðustu mánuði hafa Obama-hjón­in fest kaup á húsi í Washingt­on. Hjón­in eru þó ekki ókunn­ug hús­inu en þau hafa verið með það á leigu und­an­farna mánuði. 

Húsið er staðsett í hinu fína Kalorama-hverfi í Washingt­on og er hús Ivönku Trump, dótt­ur Don­alds Trump, ná­lægt húsi Obama. Húsið kostaði tæp­ar 800 millj­ón­ir sam­kvæmt People

Yngri dótt­ir hjón­anna, Sasha, er 15 ára og því mun Obama-fjöl­skyld­an hafa aðset­ur í Washingt­on þangað til að hún klár­ar mennta­skóla. 

Húsið sem Obama-hjónin keyptu er huggulegt.
Húsið sem Obama-hjón­in keyptu er huggu­legt. mbl.is/​AFP
Obama-hjónin voru greinilega ánægð með húsið í Kalorama.
Obama-hjón­in voru greini­lega ánægð með húsið í Kalorama. mbl.is/​AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Það þarf kjark til þess að komast áfram. Sá sem hefur verið hvað mest uppáþrengjandi er að reyna að segja þér eitthvað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Það þarf kjark til þess að komast áfram. Sá sem hefur verið hvað mest uppáþrengjandi er að reyna að segja þér eitthvað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir