Obama keypti hús á 800 milljónir

Barack Obama er búinn að kaupa sér hús.
Barack Obama er búinn að kaupa sér hús. mbl.is/AFP

Eftir að hafa verið á töluverðu heimshornaflakki síðustu mánuði hafa Obama-hjónin fest kaup á húsi í Washington. Hjónin eru þó ekki ókunnug húsinu en þau hafa verið með það á leigu undanfarna mánuði. 

Húsið er staðsett í hinu fína Kalorama-hverfi í Washington og er hús Ivönku Trump, dóttur Donalds Trump, nálægt húsi Obama. Húsið kostaði tæpar 800 milljónir samkvæmt People

Yngri dóttir hjónanna, Sasha, er 15 ára og því mun Obama-fjölskyldan hafa aðsetur í Washington þangað til að hún klárar menntaskóla. 

Húsið sem Obama-hjónin keyptu er huggulegt.
Húsið sem Obama-hjónin keyptu er huggulegt. mbl.is/AFP
Obama-hjónin voru greinilega ánægð með húsið í Kalorama.
Obama-hjónin voru greinilega ánægð með húsið í Kalorama. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir